Við náum lengra saman |

Vodafone

Við náum lengra saman

Fyrirtæki í viðskiptum við Vodafone eru fjölbreytt og af ólíkum toga. Við tengjum ekki endilega við mismunandi vinnustaði en við tengjum öll við ákveðnar tilfinningar. Þessar tilfinningar fengu því að vera rauði þráðurinn í auglýsingunni.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur