G VÍTAMÍN 2024 |

Geðhjálp

G VÍTAMÍN 2024

Árleg G vítamín herferð Geðhjálpar rúllaði út í fjórða sinn á þorranum 2024. Hefðinni samkvæmt var herferðin blanda af nýju og endurnýttu efni frá fyrri árum. Meðal nýjunga ársins í ár voru söfnunarsjónvarpsþáttur á Rúv og myndskreytt G vítamín með hinum geðþekka „Blobba” í aðalhlutverki.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Teikning