Stofan |

FULLFERMI AF HUGMYNDUM

Hönnunar- og auglýsingastofan TVIST var sjósett á Grandanum sumarið 2016 eftir að Síminn gaf okkur byr í seglin — og upp frá því hafa fleiri góðir viðskiptavinir slegist í för, líkt og sjá má hér að neðan.

Allt frá sjósetningu höfum við lagt alúð á að ná árangri en gleyma aldrei gleðinni. Við trúum á mikilvægi þess að hlúa að hæfileikum, að stemning geri kraftaverk og að „af því bara“ sé aldrei rétta svarið. Það er húsregla að brjóta mál til mergjar áður en ráðist er í að töfra fram skemmtilegheit, sama hvers eðlis áskorunin er.

Haustið 2018 komum við okkur upp nýrri heimahöfn í Þórunnartúni með enn fegurra útsýni en áður og góðum anda. Það væsir ekki um okkur þar enda heldur sóknin í átt að meiri árangri, meiri gleði og meiri töfrum áfram — og það á fullu stími.

VIÐSKIPTAVINIR

STARFSFÓLK

Kári
Sævarsson

Stofnandi / Creative Director

kari@tvist.is

Ragnar
Jónsson

Stofnandi / Creative Director

raggi@tvist.is

Sigríður Ása
Júlíusdóttir

Stofnandi / Hönnunarstjóri

sigridur@tvist.is

Bobby
Breiðholt

Art Director

bobby@tvist.is

Sævar Steinn
Guðmundsson

Grafískur hönnuður

saevar@tvist.is

Ívar
Björnsson

Grafískur Hönnuður

ivar@tvist.is

Einar Lövdahl
Gunnlaugsson

Hugmynda- og textasmiður

einar@tvist.is

Snæfríður
Jónsdóttir

Verkefnastjóri

snaefridur@tvist.is

Margrét
Aðalheiður

Grafískur hönnuður

margret@tvist.is

TVIST