Nýir tímar í Holtagörðum |

Holtagarðar

Nýir tímar í Holtagörðum

Holtagarðar eru nútímalegur og stílhreinn verslunarkjarni sem býður upp á þægilegt og afslappað umhverfi. Frískað var upp á litapalletu og áhersla var lögð á að gera hana einfalda, líflega og nútímalega. Sérsniðinn myndheimurinn sækir innblástur sinn í tískubransann og þá verslun og þjónustu sem í boði er í nýjum og endurbættum Holtagörðum.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Framleiðsla

  • Tökur

  • Teikning