Það sem skiptir þig máli, skiptir okkur máli |

Elko

Það sem skiptir þig máli, skiptir okkur máli

Góð raftæki eru gerð til þess að einfalda líf okkar og Elko er til þjónustu reiðubúið til þess aðstoða viðskiptavini sína. Í þessari hugljúfu herferð þá sjáum við dæmi um þá persónulegu þjónustu og þau fjölbreyttu raftæki sem eru í boði hjá Elko til þess að auðvelda líf ungra foreldra.

    Hvað var gert?

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Textavinna

  • Tökur