Hrekkjavökuhakkarinn |

TM

Hrekkjavökuhakkarinn

Október er ekki eingöngu bleikur. Hann er líka netöryggismánuðurinn. TM ákvað að enda netöryggismánuðinn með skapa vitundarvakningu um netárásir og vekja athygli á netöryggistryggingu TM. Netöryggistryggingin er ætluð fyrirtækjum, þannig að fyrsta skrefið var að velja auglýsingaskilti sem voru í kringum hverfi með mikið af fyrirtækjum. Annað skrefið var að “hakka” þessi auglýsingaskilti. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hökkuðu auglýsingaskiltin vöktu mikla athygli.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Teikning

  • Almannatengsl