Sumarherferð 2018 |

Síminn

Sumarherferð 2018

Eitt aðalsmerki Símans er fjölskrúðugt vöruúrval. Til að setja það á oddinn með skemmtilegum hætti þróuðum við hugmyndina um hinn sanna tilgang sumarsins — að prófa nýja hluti, njóta sín í botn og springa út. Og um leið vildum við reyna að hressa hnuggna landsmenn við yfir rigningasumarið mikla.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Samfélagsmiðlun