ClubDub The Movie |

Síminn

ClubDub The Movie

Hin metnaðarfulla heimildamynd ClubDub the Movie var frumsýnd í appi Sjónvarps Símans. Til að vekja athygli á frumsýningunni spóluðum við hressilega til baka, alla leið aftur til gullaldarskeiðs vídeóleiganna, og söfnuðum saman skrilljón VHS-hulstrum og sérmerktum þau — sem er flóknara en það hljómar árið 2019. Og svo sprungum við úr nostalgíu í leiðinni.

    Hvað var gert?

  • Mörkun

  • Grafísk hönnun

  • Framleiðsla