Besta leiðin |

Strætó

Besta leiðin

Ímynd Strætó teygir anga sína víðar en flestir viðskiptavinir, allt frá ræðupúlti Ráðhússins yfir í snjallsíma unglinga. Það er ekki síst þess vegna sem það var gaman að leggja okkar af mörkum við að vekja máls á fjölbreyttri þjónustu fyrirtækisins. Og svo er líka bara geggjað að fá að hanna stóreflis auglýsingaskilti sem keyra um bæinn.

    Hvað var gert?

  • Mörkun

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Samfélagsmiðlun