Piparkökuskýli |

Krónan

Piparkökuskýli

Árlega leggur Krónan upp með að auðvelda fólki lífið í aðdraganda jólanna undir merkjum „Ekkert ves í des”. Jólin 2021 var ákveðið að taka töfra jólanna enn lengra og færa tvö strætóskýli í algjöran hátíðarbúning.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Teikning