Ekkert ves í des |

Krónan

Ekkert ves í des

Krónan einfaldar viðskiptavinum sínum lífið í amstri jólanna og minnir okkur á að það þarf ekki að vera neitt ves í des. Í jólaherferð síðasta árs ákváðum við að nýta töfra jólanna til að galdra fram gómasætan mat og minna á jólaandann. Allt í takt við skrítnu og skemmtilegu Krónuna sem við þekkjum og elskum.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Textavinna

  • Tökur

  • Teikning