Eitt Klapp og af stað |

Strætó

Eitt Klapp og af stað

Strætó tók skref inn í framtíðina árið 2021 með nýju greiðslukerfi. Klappið gaf tækifæri til að stækka myndheim Strætó og tengja fyrirtækið við lífstíl ungs fólks á framabraut, sem erlendis eru stórnotendur almenningssamgangna.

    Hvað var gert?

  • Mörkun

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur