Óskilamunaður |

Strætó

Óskilamunaður

Hver kannast ekki við það að vera í strætó og gleyma veiðistöng? Ný en jafnframt nostalgísk herferð til að vekja athygli á því vanmetna starfi Strætó sem felst í umsjá með óskilamunum úr strætisvögnum bæjarins. Gersemar á gersemar ofan!

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Tökur