Hinsegin á öllum aldri |

Strætó

Hinsegin á öllum aldri

Frá, frá, hinsegin vagninum liggur á! Það er alltaf jafn gaman og gefandi að fá að hanna heilan strætó fyrir Hinsegin daga. Í ár var þemað „hinsegin á öllum aldri“ og voru því myndskreytingarnar tileinkaðar fjölbreytileikanum innan hinsegin samfélagsins.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Textavinna

  • Teikning