Allt eins og það á að vera |

Síminn

Allt eins og það á að vera

Þegar allt er eins og það á að vera getur þú einfaldlega látið gleðina ráða för. Þá er lífið létt. Þannig hljómar inntakið í sumarherferð Símans þar sem lagt var upp með að skrúfa gleðina upp í ellefu og draga upp skemmtilega mynd af fum- og áhyggjuleysinu sem fylgir því að vera viðskiptavinur Símans. Því var eina vitið að gera hunda – holdgervinga lífsgleði og núvitundar – að stjörnum herferðarinnar.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Tökur