Mottumars 2024 |

Krabbameinsfélagið

Mottumars 2024

Að hreyfa sig á að vera eins og að spila á lúftgítar; hver og einn á að geta hreyft sig á sinn hátt. Það eina sem skiptir máli er að láta vaða og koma hjartanu af stað. Á bak við þessa hugsun kölluðum við út fjölda manns til þátttöku í sjónvarpauglýsingu, ljósmyndatökum og viðburðum tengdum Mottumars 2024. Bara gaman!

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur