Neyðarkall til þín |

Landsbjörg

Neyðarkall til þín

Neyðarkall Landsbjargar 2023 er aðgerðarstjórnandi, en þeir spila stórt hlutverk í skipulagningu og samhæfingu viðbragðsaðila í björgunaraðgerðum og öðrum verkefnum björgunarsveitanna. Framleitt var auglýsingaefni til þess að minna Íslending á sölu Neyðarkallsins dagana 2. - 6. nóvember. Sjálfboðaliðar björgunarsveitanna sinna útköllum í fárviðri, frosthörkum og jarðhræringum allan ársins hring. Í auglýsingaefninu vildum við sýna þessar erfiðu aðstæður á líflegan og áberandi hátt til þess að minna landsmenn á mikilvægi átaksins og að styrkja Landsbjörg.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Birtingar