Helix |

Helix

Helix

Margir telja að heibrigðiskerfin á Íslandi og í þeim löndum sem við berum okkur saman við geti ekki vaxið áfram í óbreyttri mynd. Í þessu krefjandi umhverfi starfar Helix, sem er nýtt fyrirtækin utan um heilbrigðislausnir Origo. Útlit og nafn fyrirtækisins er innblásið af einni merkustu uppgötvun læknavísindanna, hinum tvöfalda Helix gormi kjarnsýrusameindarinnar (DNA). Nafnið er þjált og alþjóðlegt.

    Hvað var gert?

  • Mörkun

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Samfélagsmiðlun

  • Birtingar