Dreifum jólagleðinni |

Pósturinn

Dreifum jólagleðinni

Það er fátt sem sýnir væntumþykju eins vel og heimagerðar jólagjafir. Við fylgjumst með konu panta allt sem hún þarf til að föndra skemmtilegustu jólapeysur allra tíma. Hún notar svo þjónustu Póstsins til að senda peysurnar til barnanna sinna í jólagjöf. Með þeirri sögu vildum við koma að þjónustuleiðum Póstsins og sýna fram á að hver sem er getur notfært sér þær.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur

  • Birtingar