Nemaherferð Klappsins |

Strætó

Nemaherferð Klappsins

Með tilkomu Klapp greiðslukerfisins, þá opnuðust fleiri möguleikar fyrir nemendur til að kaupa tímabilskort í Strætó. Við aðlöguðum myndheim Klapp greiðslukerfisins að stórhuga stúdentum sem stunda nám í háskólum höfuðborgarsvæðisins.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur