Minn unaður |

Blush

Minn unaður

Unaður er allskonar og því ber að fagna. Ný herferð fyrir Blush er farin í loftið þar sem við leyfðum öllu því mannlega sem við kemur unaði að njóta sín. Við erum ótrúlega stolt af þessu fallega samstarfi milli viðskiptavina og starfsfólks Blush, ljósmyndarans Sögu Sig og okkar á TVIST.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur