Sumarherferð Símans |

Síminn

Sumarherferð Símans

Í nýjustu sumarherferð Símans var voffunum aldeilis hleypt út að leika. Rúllandi um á hjólabretti, fljúgandi um háloftin í fallhlíf og einbeittir í æsispennandi borðtennisleik. Endalaus gleði og hæfilega mikil vitleysa eins og Símavoffunum er einum lagið.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur