Trúnó – með Ástráði |

Kynfræðslufélag læknanema

Trúnó – með Ástráði

Ástráður fékk nýtt útlit í takt við merki félagsins og er nú vinalegt bleikt hjarta sem fræðir okkur um kynsjúkdóma með hjálp vinar síns, hans Smokka. Smokki getur tekið á sig ýmsa mynd sem kemur sér vel þegar Ástráður þarf að útskýra allt sem við kemur kynsjúkdómum.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Teikning