Origo á UTMessunni |

Origo

Origo á UTMessunni

Origo lét sig ekki vanta á UT messunni 2024. Markmiðið var að tryggja vitund fyrirtækisins innan tæknigeirans gagnvart viðskiptavinum, fagfólki og mögulegu starfsfólki framtíðarinnar. Sýningarbás Origo á UT messunni var stafrænt listaverk sem var unnið með þrívíddarhönnuðinum og listakonunni Maríu Guðjohnsen.