Hver drap Frikka Dór? |

Síminn

Hver drap Frikka Dór?

Í þáttunum „Hver drap Frikka Dór?” eru mörkin á milli raunveruleika og uppspuna verulega óljós. Söguhetjur þáttanna koma fram undir eigin nafni og ekki er ljóst hvort um heimildarmynd, spennu- eða gamanþátt er að ræða. Í PR hluta markaðsherferðar þáttanna var unnið með sömu bjögun á raunveruleikanum. Á samfélagsmiðlum og á götum úti hegðaði Villi Neto sér á sama undarlega hátt og í þáttununum um nokkurra vikna skeið og þótti sumum af aðstandendum hans hans nóg um. Heimagerð skilti, veggjakrot og falskar fréttir bættu við lagi af dulúð og Friðrik Dór spilaði sitt hlutverk með því að láta ekki ná í sig.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Tökur