Vertu vakandi |

TM

Vertu vakandi

Þrátt fyrir að netglæpir séu vaxandi vandi og valdi fyrirtækjum umtalsverðu tjóni eru furðu margir sofandi á verðinum. TM vildi bæði kynna glænýja netöryggistryggingu og vekja fólk til vitundar um umfang og alvarleika netglæpa með tengingu við drykk sem þekktur er fyrir að vekja mann.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Textavinna