Það má leika sér að matnum |

Krónan

Það má leika sér að matnum

Sumarherferð Krónunnar í ár fór í loftið með vinalegri áminningu; það má leika sér að matnum. Kunnuglegir leikir úr barnæsku minna okkur á að taka lífinu ekki of alvarlega og leyfa leikgleðinni að leiða okkur áfram í eldhúsinu.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Textavinna

  • Teikning