Velkomin til Suðurnesja |

Velferðanet Suðurnesja

Velkomin til Suðurnesja

Sveitarfélögin á Suðurnesjum vildu upplýsa nýja íbúa um helstu þjónustu og afþreyingu á svæðinu, með áherslu á Suðurnesjafólk af erlendum uppruna. Myndstíll, fyrirsagnaletur og grafík eru í mjúkum tónum og vinalegum blæ. Raddblær verkefnisins er einfaldur og þjónustulundaður og auðlesið mál er notað í öllum skilaboðum.

    Hvað var gert?

  • Mörkun

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Letur

  • Teikning