Strætómeistarinn |

Strætó

Strætómeistarinn

Strætó hefur glímt við það að sumir misskilja Strætó og Klappið og kunna ekki eða vita ekki hvernig á að nota þjónustuna. Miklar framfarir og tæknilegar úrbætur hafa farið framhjá fólki. Dæmi eru um að enn sé verið að kvarta yfir hlutum sem Strætó er búin að laga. Við nýttum tækifærið til að leiðrétta ranghugmyndir og leiðbeina notendum Strætó.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur

  • Birtingar