Frískað var upp á liti, leturgerðir og myndheim í endurskoðun á vörumerki Umhverfisstofnunar. Grunnlitir voru aðlagaðir að stafrænu umhverfi og stuðningslitum sem nýtast í skýrslur, gröf og annað útgefið efni var bætt við. Öll þessi grafísku tól styðja Umhverfisstofnun í hlutverki sínu; að þjónusta fólk og náttúru í þágu umhverfisverndar.
Grafísk hönnun
Hugmyndavinna
Teikning