Þrenna 2020 |

Síminn

Þrenna 2020

Bjallan glumdi, komið var að fyrsta tíma á nýju skólaári og því ekki seinna vænna að setja nýja Þrennuherferð í loftið. Að þessu sinni fékk einlægni að eiga sviðið. Við hleyptum aukinni birtu inn í myndheiminn og hófum til himins sterka karaktera sem sátu fyrir í eigin fötum. Og eignuðumst nýjar tískufyrirmyndir.

    Hvað var gert?

  • Mörkun

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Tökur