Pant |

Strætó

Pant

Akstursþjónusta fatlaðs fólks og aldraðra ók undir merkjum Strætó í um fimm ára skeið — eða þar til Pant leit dagsins ljós. Hið spánnýja vörumerki og nafn akstursþjónustunnar var skapað innan veggja TVIST með það að markmiði að endurspegla umhyggju og valdeflingu notenda ásamt því að skutla ásýnd þjónustunnar inn í nútímann. Og að fækka stafbilum í nafninu um heilan helling.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla