Stuðningur úr öllum áttum |

Landsbjörg

Stuðningur úr öllum áttum

Við unnum þetta fallega markaðsefni með Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu í tilefni 10 ára afmælis Bakvarða félagsins. Allt efnið er mótað kringum þrjár áhrifaríkar sögur úr starfi sjálfboðaliða hjá björgunarsveitunum. Slagorðið Stuðningur úr öllum áttum vísar til þess að Bakverðir Landsbjargar koma úr öllum landshornum, eru á öllum aldri og úr öllum stéttum samfélagsins. Öll eiga þau sameiginlegt að vilja standa við bakið á öflugu björgunar- og slysavarnastarfi á landinu.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna