Dreifum gleðinni |

Pósturinn

Dreifum gleðinni

Hverjum pakka Póstsins fylgir lítil saga. Það er svo gaman að gleðja. Góður pakki og ein lítil kveðja. Við vildum kalla fram þessa góðu tilfinningu í nýja myndefninu og með slagorðinu „Dreifum gleðinni“ í nýrri ímyndarherferð Póstsins!

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur