Strætó kveður Hlemm í bili |

Strætó

Strætó kveður Hlemm í bili

Framkvæmdir við nýtt Hlemmtorg eru hafnar og það hefur mikil áhrif á akstur Strætó. Breyta þurfti þeim leiðum sem áður óku um Hlemm og nýjar endastöðvar við Skúlagötu og Háskóla Íslands voru kynntar til leiks. Framleidd voru stutt myndbönd með beinlínukortum fyrir hverja leið sem breyttist vegna framkvæmdanna. Þar voru breyttar akstursleiðir sýndar í kringum Hlemmtorg. Króli ljáði þessum myndböndum rödd sína.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Teikning

  • Birtingar