Gæðamat háskóla |

Gæðamat háskóli

Gæðamat háskóla

Frískað var upp á letur og liti vörumerkisins og ný litapalletta innleidd. Þessir litir eru allir til staðar í nýja myndmerkinu. Myndmerkið táknar hinar ýmsu leiðir sem er hægt að fara í ferli gæðamats. Formin eru einnig tilvísun pappír og tinda, sem vísa í framúrskarandi gæðastaðla. Mikilvægt var að tryggja samræmi í öllu efni, sama hvort það var á stafrænum miðlum eða í prenti. Handbók fyrir Gæðamatið var hönnuð í nýja útlitinu og nýr vefur var hannaður. Gauti Niels Bernhardsson forritaði vefinn.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla