Sterkari út í lífið |

Sálfræðingar Höfðabakka

Sterkari út í lífið

Að efla geðheilsu barna og unglinga er eitt mest aðkallandi verkefni samfélagsins. Það var því jafn gefandi og það var gaman að leggjast á árina með breiðum hópi fagaðila við gerð heimasíðunnar Sterkari út í lífið sem er ætlað að auðvelda samtöl um ýmislegt sem lýtur að styrkingu sjálfsmyndar. Okkar framlag fólst í stefnumótun verkefnisins auk þess sem við hönnuðum hina mannvænu og viðmótsblíðu heimasíðu. Og svo lærðum við heilmargt í leiðinni.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Vefun