Nýir tímar í tryggingum |

TM

Nýir tímar í tryggingum

TM er brautryðjandi. Félagið var fyrst íslenskra tryggingafélaga til að bjóða viðskiptavinum sínum að ganga frá tryggingunum á netinu á aðeins örfáum mínútum. Þegar kostur vörunnar er svo skýr snýst eftirleikurinn um að flækjast ekki fyrir vörunni heldur leyfa henni að tala sínu máli. Við lögðum því allt kapp á að sýna og sanna ágæti vörunnar enda trúir fólk því best sem það sér.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur