Sterkari út í lífið appið |

Sjálfsmynd

Sterkari út í lífið appið

Sterkari út í lífið appið inniheldur fjölda æfinga tengdum núvitund, samkennd og slökun fyrir fólk á öllum aldri. Í hönnun appsins lögðum við áherslu á mjúkar línur og ljósa liti til að tryggja aðgengilegt og vinalegt viðmót. TVIST er stoltur samstarfsaðili verkefnisins Sterkari út í lífið en markmið þess er að auka aðgengi foreldra að efni sem styrkir sjálfsmynd barna og unglinga.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hreyfigrafík

  • Vefun

  • Teikning