Hæ Léttkort. Hæ sveigjanleiki |

Síminn

Hæ Léttkort. Hæ sveigjanleiki

Léttleiki og sveigjanleiki eru allsráðandi í þessum gullfallegu auglýsingum sem við framleiddum fyrir Léttkort sem er fáanlegt í Síminn Pay appinu. Flæðandi hreyfingar dansaranna og mjúka litapallettan gerir myndefnið dáleiðandi fyrir áhorfandann.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur