Snúningur |

TVIST

Snúningur

TVIST fagnaði 5 ára afmæli í fyrra og af því tilefni fengum við fagmennina hjá RVK Brewing til að brugga fyrir okkur bjór með almennilegu tvisti. Snúningur er bjór með notalega nærveru og sveiflu í mjöðmunum, sítrónugras og chili ganga í eina svalandi sæng. Skál í boðinu!

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Textavinna

  • Letur