Heimsins bestu foreldrar |

Unicef

Heimsins bestu foreldrar

Hver kannast ekki við gjafabolla eins og „Heimsins besta amma” og „Besti pabbi í heimi?” Við sóttum innblástur í þá skemmtilegu hefð í herferð fyrir Unicef sem bar heitið, Heimsins bestu foreldrar. Heimsforeldrar Unicef eru jú raunverulega bestu foreldrar í heimi því þeir bæta lífskjör barna um allan heim.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Textavinna

  • Letur

  • Tökur

  • Teikning