Snæfellsjökuls Þjóðgarður |

Snæfellsjökuls Þjóðgarður

Við fengum það skemmtilega verkefni að uppfæra merki Snæfellsjökuls þjóðgarðar. Markmið okkar var að gera merki þjóðgarðsins þægilegra í notkun í smáu prenti og á stafrænum miðlum. Við héldum í jökulinn og kríuna sem voru til staðar í gamla merkinu, en í stað þess að hafa þau aðskilin, þá splæstum við formunum þeirra saman. Græni liturinn er einnig enn til staðar en þeir eru aðeins ljósari og ferskari í nýju útgáfunni.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Teikning