Rúllaðu upp lyfjagjöfinni |

Lyfjaver

Rúllaðu upp lyfjagjöfinni

Lyfjaskömmtun Lyfjavers er einföld, örugg og þægileg fyrir alla aldurshópa. Lyfjunum er pakkað í skammta fyrir hverja inntöku og viðskiptavinur fær þau afhent í rúllu þar sem hver skammtur er sérmerktur. Hvers vegna að vera með marga pakka af lyfjum og vítamínum þegar þú getur verið með eina rúllu? Rúllaðu upp lyfjagjöfinni.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur