Leiðin í milljón |

Hekla

Leiðin í milljón

Tvist, Sensor og markaðsdeild Heklu unnu saman að nýrri Skodaauglýsingu, sagan af Jómundi og milljón kílómetra skódanum. Jómundur Ólason sauðfjárbóndi í Borgarfirði hafði samband við Heklu þar sem bifreið hans Škoda Octavia árgerð 2003 var að því komin að telja í milljón kílómetra. Við fengum þann heiður að vera með Jómundi á þessum tímamótum og að deila sögu hans með landsmönnum.

    Hvað var gert?

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Tökur