Nýr grafíkheimur |

Lyfjaver

Nýr grafíkheimur

Í tilefni af afhjúpun á nýrri heimasíðu og endurbættri netverslun fór Lyfjaver þess á leit við okkur skapa nýtt útlit. Á heimasíðunni færðu apótekið heim til þín, svo við tálguðum trélitina og munduðum músina alveg villt og galið þar til úr varð grafíkheimur sem myndlýsir þennan kjarna málsins. Og er bara nokkuð kósí.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Hönnun