Ný ásýnd TM |

TM

Ný ásýnd TM

Ný heimasíða TM er afsprengi TM, Kolibri og TVIST þar sem okkar framlag fólst í hönnun. Hönnunin tók mið af nýrri ásýnd sem við höfum unnið að fyrir TM, lagt var upp með einfaldleika og léttan húmor til mótvægis við flækjustig trygginga og í því skyni mótuðum við til að mynda nýjan teiknistíl og sérteiknuðum efni fyrir vefinn. Teikningarnar eru skalanlegar eftir þörfum hvers miðils fyrir sig til að auka sveigjanleika TM í stafrænum miðlum og jafnframt fjölærar fremur en bundnar við tilteknar herferðir. Og viti menn, verkið var tilnefnt til SVEF – íslensku vefverðlaunanna sem og FÍT-verðlaunanna.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Tökur

  • Teikning