Kajak & Lúxus |

Síminn

Kajak & Lúxus

TVISTarar voru þess heiðurs aðnjótandi að fá að vinna verkefni með Kajak-kónginum honum Tomma. Ástríða hans fyrir kajakferðum og lúxus af öllum sortum er sannarlega smitandi. Allt var þetta gert til að kynna fyrirtækið hans, Kajak & Lúxus, sem leikur stóra rullu í þáttaröðinni Venjulegt fólk sem birtist í Sjónvarpi Símans Premium. Ef það er ekki óneitanlegur lúxus þá vitum við ekki hvað er lúxus. Og munið að tilkynna skelfiskofnæmi!

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Vefun

  • Tökur