Hinsegin dagar 2019 |

Strætó

Hinsegin dagar 2019

Verkefni Strætó fyrir Hinsegin daga 2019 var tileinkað þeim sem ruddu brautina og veittu öðrum innblástur í réttindabaráttu hinsegin fólks. Með það fyrir augum hönnuðum við heilmerktan vagn sem skartaði þekktustu andlitum baráttunnar og skrifuðum fræðandi færslur fyrir samfélagsmiðla. Og smituðumst af baráttugleðinni.

    Hvað var gert?

  • Mörkun

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Textavinna

  • Samfélagsmiðlun