Græn lán |

Ergo

Græn lán

Ergo setti sér það markmið að vera hreyfiafl til góðra verka og hóf að bjóða sérstaka græna fjármögnun á betri kjörum fyrir allan græna pakkann — rafbíl, rafhjól og hleðslustöðvar. Til að vekja máls á því römmuðum við inn þá hugsun að þeir sem reiða sig á vistvænni ferðamáta eigi að vera stoltir af því. Og lékum okkur í stærsta bílakjallara landsins.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Hönnun

  • Textavinna

  • Tökur